Haukur finnur svo til með mér vegna veikinda minn undanfarna daga að hann samdi ljóð mér til heiðurs. Hann hafði þetta um verk sitt að segja:
Höfundi þykir nafnið hæfa þar sem í skáldinu takast á tvær andstæður annars vegar kjarkur samtímans og andstæður fortíðar.
Óður til skáldsins
Ó þey ó þey,
mig auman,
sál mín buguð.
Hjarta mitt brestur
en skáldin huguð
því dauðanum sleginn frestur
ó almætti,
ó almætti.
Höfundi þykir nafnið hæfa þar sem í skáldinu takast á tvær andstæður annars vegar kjarkur samtímans og andstæður fortíðar.
Ó þey ó þey,
mig auman,
sál mín buguð.
Hjarta mitt brestur
en skáldin huguð
því dauðanum sleginn frestur
ó almætti,
ó almætti.