Esjudagurinn!
Nú fer að líða að hinum árlega Esjudag Egils! Þetta framtak mitt hefur vakið mikla lukku undanfarin ár enda verður líkami minn með í för. Sem fyrr er frjálst að greiða þáttökugjald upp í 10 þúsund krónur og reynt verður að skilja Hauk eftir í bænum! Ég hvet því alla sem mér finnast ekki leiðinlegir til að hafa við mig samband næst þegar veður er gott!
